Skrá mig í samtökin

Félagsaðild

Auraráð eru frjáls félagasamtök og eru fyrir alla Íslendinga sem hafa áhuga á Auroracoin og þeirri tækni sem hann byggir á. Þeir sem gerast félagar í Auraráði eru að leggja þitt af mörkum í þeirri uppbyggingu sem Auraráð stendur fyrir.

Félagsmenn geta tekið virkan þátt í öllu félags- og uppbyggingarstarfi samtakanna. Mætt og haft áhrif á skipulagsfundum ásamt hjálpað við að móta stefnu samtakanna á aðalfundum þar sem allir félagsmenn hafa sitt atkvæði.

Félagsgjöld Auraráðs eru 2.500 kr. á ári og eru þau mikilvægur þáttur til að styðja við starfsemi samtakanna. Eftir að beiðni um inngöngu í samtökin hefur verið send þarf að staðfesta hana með greiðslu á félagsgjöldum inn á eftirfarandi reikning.

Kennitala: 440515-1340
Bankareikningur: 0133-26-440515

Sending