Hvernig færi ég AUR frá pappírsveski?

  Til að ná í AUR sem er geymdur á pappírsveski þarft þú að ná þér í skjáborðsveski. Þú getur nálgast veski fyrir Windows, Mac og Linux á auroracoin.is. Þegar þú hefur sett upp veskið á tölvunni þinni þá er … Read More

Hvað er Auroracoin?

Auroracoin er í senn tveir hlutir. Auroracoin er greiðslumiðlunarkerfi, sem notar internetið til að millifæra eininguna Auroracoin, sem er myntin. Auroracoin þarf ekki banka eða aðra milliliði til að senda verðmæti á milli aðila. Greiðslumiðlunarkerfið er dreift, “decentrilized”, sem þýðir … Read More

Framtíðin er stafræn og á internetinu

Á síðustu tveimur áratugum hefur þróun stafrænnar tækni og internetsins haft hvað mest áhrif á samfélagið. Hvort sem við horfum til sögunnar um Kodak og myndavéla, póstþjónustu og áhrif tölvupóstsins eða afþreyjingar- og upplýsingaiðnaðinn, hefur stafræn tækni algerlega breytt sögunni. … Read More

Betra peningakerfi eða Auroracoin

Frosti Sigurjónsson og “Betra peningakerfi” hafa bent á hvernig rafræn peningaprentun banka á sér stað við lánveitinar, Monetary Reform. Þá býr banki til krónur, úr engu, inn á bankareikning lántaka og skráir sem eign lántaka. Á móti eignfærir bankinn skuldabréf … Read More

Hvernig verða peningar til?

Við eyðum öll mjög miklum tíma í lífinu við að reyna að eignast meira og meira af peningum en fáir spurja hvernig þeir verða til.   Mynt og prentaðir seðlar eru sennilega 5-10% af öllum peningum landsins. Hin 90-95% peninganna … Read More

Kostnaður við greiðslumiðlun á Íslandi

Helstu greiðslumiðlanir á Íslandi í dag eru banka millifærslur í heimabönkum, debetkorta millifærslur og kreditkorta millifærslur.   Heimabankar: Millifærslur í heimabönkum eru “ókeypis” á Íslandi, þ.e. greitt er fyrir innlánsreikninga og millifærslur í bankakerfinu með neikvæðri raunvöxtum á innánsreikningum. Algengir … Read More

Af hverju hentar Auroracoin á Íslandi

Af öllum löndum þá hentar upptaka netgjaldmiðla sérstaklega vel á Íslandi. Helstu forsendur fyrir upptöku myntar eins og Auroracoin felast í því að íslenska þjóðin á ónýtan gjaldmiðil. Íslenska krónan hefur fallið um ~95% gagnvart dönsku krónunni frá því krónan … Read More

Tilvitnanir um Bitcoin!

Eftirfarandi tilvitnanir eiga við um Bitcoin og í einhverjum tilvikum um netgjaldmiðla almennt og eiga alveg eins við um Auroracoin, þar sem Auroracoin byggir á tækninni á bak við Bitcoin.   Bill Gates, Microsoft: “Bitcoin is better than currency”, “I … Read More

Verðmyndun og hagfræðileg áhrif Auroracoin

Til að byrja með þarf markaðurinn að finna með framboði og eftirspurn rétt verð á Auroracoin, m.v. íslensku krónuna. Á þessu tímabili geta verið miklar sveiflur á virði myntarinnar og mun Auroracoin ekki vera góður gjaldmiðill fyrst um sinn. Með … Read More