Stjórn

Pétur Árnason

Stjórnarformaður

Pétur er með áralanga reynslu úr forritun og tækniþróun og lifir fyrir aðaláhugmálið sem er blockhain tæknin og Auroracoin.

Hlynur Þór Björnsson

Stjórnarmaður

Hlynur hefur unnið á íslenska fjármálamarkaðnum síðstliðin 11 ár og er forfallinn áhugamaður um netgjaldmiðla.

Hermann Ingi Finnbjörnsson

Stjórnarmaður

Hefur lifað og starfað í tæknigeiranum síðastliðinn 11 ár og er með brennandi áhuga á dulmálsmyntum.