Notendaöryggi og ábyrgð í meðferð Auroracoin

Hverju Auroracoin veski er hægt að læsa með lykilorði (encrypt). Þetta  lokar í raun á allar millifærslur úr veskjunum nema viðkomandi viti lykilorðið. Ef einhver kemst yfir tölvu eða snjallsíma Auroracoin eiganda getur viðkomandi ekki millifært af reikningum vegna lykilorðsins. … Read More

Öryggi Auroracoin tryggt með stærðfræði að vopni

Öryggi Auroracoin er tryggt með nokkrum undirstöðuatriðum stórra talna, dulritun upplýsinga og leikjafræði.   Persónulegir lyklar og reikningsnúmer: Hvert reikningsnúmer í veski Auroracoin er bundið svokölluðum persónulegum lykli. Persónulegi lykilinn nýtir dulritunartækni, sem er þeim eiginleikum búin að með lyklinum … Read More

Spákaupmennska og áhætta

Hætt er við því að miklar verðbreytingar verði fyrst um sinn á gengi Auroracoin gagnvart íslensku krónunni. Eins og spákaupmennska hafði mikil áhrif á verð Auroracoin fyrir úthlutun má búast við miklum sveiflum á verði myntarinnar meðan ekki er komið … Read More

Öryggi netgjaldmiðla

Enn sem komið er hefur engum tekist að sýna fram á öryggisgalla í netgjaldmiðlum eins og Auroracoin og Bitcoin. Hinsvegar eru þrjú öryggisatriði tengt netgjaldmiðlum sem hafa ber í huga.   Fyrsta öryggisatriðið felst í almennu öryggi heimasíða á internetinu. … Read More

Öryggisgalli kreditkorta

Einn helsti öryggisgalli kreditkorta felst í notkun þeirra á internetinu. Óprútnir aðilar eiga nokkuð auðvelt með að komast yfir kreditkortaupplýsingar sem þarf til úttektar af kortunum, þ.e. reikningsnúmer, útgáfudagsetningu og CSC öryggisnúmer. Þetta er helsta ástæða þess að mjög oft … Read More